Skýrsla KPMG sýnir fram á umhverfislegan og fjárhagslegan ábata af innleiðingu mannauðs- og launakerfi Kjarna.
Rarik þurfti öflugt mannauðs- og launakerfi fyrir sínar fjölbreyttu þarfir. Kjarni reyndist vera heildstæða lausnin sem fyrirtækið var að leita að - með einfaldari innleiðingu en nokkurn óraði fyrir.