Skip to main content

Skilmálar og öryggismál

Hér má finna almenna skilmála Corus vegna þeirra þjónustu sem Corus veitir ásamt skilmála Corus vegna vinnslu persónuupplýsinga þar sem Corus vinnur með upplýsingar fyrir hönd sinna viðskiptavina.
Hér má einnig nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar um öryggismál Corus svo sem kröfur sem gerðar eru á birgja, skýrslur ásamt fleiru. 
Almennir skilmálar

Hér má nálgast almenna skilmála sem gilda um öll viðskipti Corus ehf. við viðskiptavini þess. Skilmálar, ásamt sérsamningum eða samningsviðaukum fela að jafnaði í sér heildarsamning aðila um viðskipti þeirra.

Persónuverndarstefna

Hér má nálgast persónuverndarstefnu Corus en hún upplýsir þig um vinnslu félagsins á persónuupplýsingum, þ. á m. hvaða persónuupplýsingum félagið safnar og með hvaða hætti það nýtir slíkar persónuupplýsingar. 

Skilmálar vegna vinnslu persónuupplýsinga

Hér má nálgast skilmála þá er lýsa ábyrgð og skyldum aðila við meðhöndlun persónuupplýsinga þar sem Corus ehf. vinnur persónuupplýsingar fyrir hönd viðskiptavina.

Vinnslulýsingar

Hér má finna lýsingar á vinnsluaðgerðum sem Corus kann að hafa með höndum, sem vinnsluaðili, fyrir hönd viðskiptavinar. Í þessum tilvikum kemur viðskiptavinur fram sem ábyrgðaraðili.

Stefna Corus um notkun á vafrakökum

Stefnu þessari er ætlað að upplýsa notendur vefsíðna sem tilheyra Corus um hvaða vafrakökur við notum og í hvaða tilgangi.